top of page
ragnar1-edited2.jpg

UM RAGNAR

Ragnar Sigurðsson er innanhússarkitekt og er félagi í FHI. Hann útskrifaðist með BA gráðu árið 2014 frá IED Barcelona.

7 (4).jpg
1B0A8177.jpg

VERKEFNI

Ragnar er fagmenntaður innanhússarkitekt og hefur hannað rými af ýmsum stærðum og gerðum.

Í gegnum tíðina hefur hann tekist á við verkefni sem snúa að heimilum og fyrirtækjum þar sem hann mætir þörfum hvers verkefnis fyrir sig. Skapandi ímyndunarafl og fagleg þekkig, með virkni rýmis og fagurfræði að leiðarljósi.

Ragnar tekur að sér skipulag og hönnun á innréttingum, lýsingu, val á húsgögnum ásamt efnis og litavali. 

Verkefni

INNANHÚSSARKITEKT

Sérhæfir sig í hönnun innanhúss fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir.

Markmiðið er alltaf að finna nýjar og spennandi leiðir til að fá sem besta nýtingu útúr hverju rými auk þess sem áhersla er lögð á að útkoman sé hin glæsilegasta.

Með næmt auga fyrir smáatriðum, þarfir og væntingar viðskipavinar að leiðarljósi til þess rýmis sem unnið er með. 

 

Niðurstöðurnar endurspegla því góða tilfinningu fyrir rýminu, sem gefur hverju verkefni einstakan persónuleika og endurspeglast í útkomunni. 

IMG-0127.jpg
Newsletter

SKRÁÐU ÞIG

© 2022 by Ragnar Interiors. Website by Tao Websites.

bottom of page